Vefkökur eru litlar upplýsinga- og textaskrár sem notaðar eru til að vefsvæði virki sem skyldi og til að safna tölfræðilegum upplýsingum. Þær eru vistaðar í vafra eða tæki einstaklinga þegar skoðaðar eru vefsíður en einstaklingar geta eytt þeim út að vild. Vefkökur vista ekki persónuupplýsingar eins og nöfn, netföng, símanúmer eða kennitölur.
Hnappurinn.is notar bæði vefkökur frá fyrsta aðila og þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til Hnappurinn en vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem Hnappurinn notar.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka og eru þær því sjálfkrafa virkar og ekki er hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingar um notkun hennar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru þriðja aðila vefkökur sem eru notaðar til að rekja slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Hnappurinn notar Google Analytics, Meta Pixel og LinkedIn Pixel til að deila upplýsingum með samstarfsaðilum svo hægt sé auglýsa viðburði og til að fá upplýsingar um hvaðan einstaklingurinn kom inn á vefsíðuna. Þessar upplýsingar má nota til að birta einstaklingum auglýsingar sem Hnappurinn metur svo að einstaklingur hafi áhuga á að sjá og til að sérsníða þau skilaboð sem Hnappurinn birtir einstaklingum. Hnappurinn deilir ekki upplýsingum sem eru persónugreinanlegar með þessum aðilum eða vefsíðum þriðja aðila sem birta auglýsingar á vegum Hnappurinn.
Persónuverndarstefna