Fókus

Sérvalið efni með því heitasta í markaðssetningu, -innblæstri og -fréttum.

Fókus #14

Í stafrænum heimi líður ekki sá dagur að ekki beri eitthvað áhugavert og umdeilanlegt á góma. Allt frá því að kaupa notað á Facebook og nýjum gervigreindartólum, til handtösku úr lofti einu saman.

Lesa meira

Fókus #13

Hér fáið þið fyrsta eintak Fókuss á þessu ári, sem er fréttabréf með áhugaverðum fréttum, skrítnum staðreyndum og hugmyndum um markaðssetningu. Dýfum okkur í þetta!

Lesa meira

Fókus #12

Endum árið með stórum vöndli af markaðssetningarfréttum. Frá lendingu Meta Threads á Íslandi, til IKEA að gera grín að Balenciaga og svo yfir í orð ársins. Njótið þess að lesa þetta og ýmislegt fleira hér.

Lesa meira

Fókus #11

Eins ferskt og nóvembervindurinn, hér eru helstu fréttir og innblásinn fróðleikur sem ég hef rekist á síðustu vikur. Allt frá nýjustu viðbótunum á samfélagsmiðlum til þess hvers vegna besta vefsíðan fjallar um egg, þetta og meira til er í fréttabréfi mánaðarins.

Lesa meira

Fókus #10

TikTok er að opna fyrir söluleiðir, bíllinn þinn safnar gögnum sem eru seld áfram og þú gætir fljótlega þurft að ákveða hvort þú viljir borga fyrir aðgang að uppáhalds- samfélagsmiðlinum þínum.

Lesa meira

Fókus #9

Á meðan gula veðurviðvörunin hristir og lemur gluggana geturðu gleymt þér í Fókus septembermánaðar og róað hugann með áhugaverðum lestri.

Lesa meira

Fókus #8

Síðustu vikur í markaðsmálum hafa verið nokkuð viðburðaríkar og nei, við ætlum ekki að tala um að Twitter sé orðið X. Dembum okkur í það sem vakti mesta athygli okkar.

Lesa meira

Fókus #7

Sumarið er heitt, líka þótt það sé það ekki. Og eftir að hafa skimað í gegnum nýjustu fréttir af markaðsmálum virðist allt mögulegt þessa dagana. Svo, hendum okkur í það sem mér finnst standa upp úr.

Lesa meira

Fókus #6

Hvernig algrímið hjá Instagram virkar og hvers vegna Twitter gæti verið að yfirgefa Evrópusambandslönd? Við sýnum þér líka nýjasta TikTok trendið, sem veldur því að þú vilt kúra uppi í rúmi. Kósí!

Lesa meira

Fókus #5

Allt frá bjórherferðarvandræðum til stórskemmtilegrar markaðssetningar á asískum ísbragðtegundum, hér eru nýjustu auglýsingafréttirnar.

Lesa meira